1593
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- 20. apríl - Ari Magnússon fær sýsluvöld í Barðastrandarsýslu og umboð konungsjarða.
- Yfirréttur stofnaður sem æðsta dómstig á Íslandi.
- Fyrsta rit Arngríms lærða um Ísland, Brevis commentarius de Islandia, kemur út í Kaupmannahöfn.
Fædd
- 4. nóvember - Jón Ólafsson Indíafari (d. 1679).
- Gísli Oddsson biskup í Skálholti (d. 1638).
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
Dáin