1638
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir sektuð um einn ríkisdal fyrir frillulífi á Suðurnesjum.
Fædd
- Eiríkur Magnússon í Vogsósum, galdramaður (d. 1716).
Dáin
- 2. júlí - Gísli Oddsson, biskup í Skálholti (f. 1593).
[breyta] Erlendis
Fædd
- 5. september - Loðvík XIV, konungur Frakklands (d. 1715).
Dáin