25. júlí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jún – Júlí – Ágú | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 | |||||
2006 Allir dagar |
25. júlí er 206. dagur ársins (207. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 159 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1510 - Hekla byrjaði að gjósa. Gosinu fylgdi mikið öskufall og grjótflug. Nokkrir menn fórust í Rangárvallasýslu og einn fórst í Skálholti vegna grjótflugs.
- 1912 - Hannes Hafstein varð Íslandsráðherra í annað sinn og sat í tæp tvö ár.
- 1929 - Marteinn Meulenberg var vígður biskup kaþólskra á Íslandi, fyrstur eftir siðaskipti.
- 1946 - Alþingi samþykkti að sækja um inngöngu Íslands í Sameinuðu þjóðirnar. Aðildin kom til framkvæmda 19. nóvember.
- 1974 - Alþjóðadómstóllinn í Haag úrskurðaði að Íslendingum væri óheimilt að útvíkka landhelgi sína í 50 mílur.
- 1976 - Gosbrunnur í syðri hluta Tjarnarinnar í Reykjavík var opnaður. Sendiherra Bandaríkjanna gaf brunninn.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |