Alþjóðlega geimstöðin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alþjóðlega geimstöðin er samstarfsverkefni sex geimferðastofnanna, sem eru:
- Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA)
- Geimferðastofnun Rússlands
- Geimferðastofnun Japans
- Geimferðastofnun Brasilíu
- Geimferðastofnun Evrópu (ESA) - ekki taka þó öll aðildarlönd stofnunarinnar þátt.