Sniglar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Cypraea chinensis
|
|||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|||||||||
|
Sniglar (fræðiheiti: Gastropoda) eru stærsti flokkur lindýra með 60-75.000 tegundir, þar á meðal snigla og ótal sjávar- og vatnadýr. Sniglar eru venjulega með höfuð sem á eru tveir fálmarar og kviðlægan fót. Flestar tegundir eru með eina skel sem oftast er undin upp og myndar snúð eða spíral. Sumar tegundir eru með nokkurs konar lok sem lokar skelinni þegar dýrið dregur sig inn í hana.