9. júní
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maí – Júní – Júl | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | |
2006 Allir dagar |
9. júní er 160. dagur ársins (161. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 205 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 68 - Neró stytti sér aldur.
- 1741 - Ferming barna var lögfest á Íslandi en hafði tíðkast um aldaraðir.
- 1880 - Hornsteinn að Alþingishúsinu við Austurvöll lagður. Húsið var tekið í notkun 1. júlí 1881.
- 1943 - Hæstiréttur sýknaði útgefendur Hrafnkels sögu Freysgoða, sem höfðu gefið söguna út án samræmdrar stafsetningar fornrar. Meðal útgefendanna var Halldór Laxness.
- 1957 - Broad Peak (12. hæsta fjall heims) var klifið í fyrsta sinn.
- 1973 - Secretariat vann Triple Crown-keppnina.
- 1976 - Benny Goodman kom til Íslands og hélt tónleika á Listahátíð. Hann hefur verið nefndur „konungur sveiflunnar“.
- 1994 - Síldin kom aftur eftir 26 ára hlé.
- 2006 - Heimsmeistaramótið í fótbolta 2006: Opnunarleikurinn leikinn á Allianz Arena í München.
[breyta] Fædd
- 1915 - Les Paul, bandarískur gítarleikari.
- 1937 - Harald Rosenthal, þýskur líffræðingur.
- 1941 - Jon Lord, orgelleikari (Deep Purple).
- 1961 - Michael J. Fox, kanadískur leikari.
- 1963 - Johnny Depp, bandarískur leikari.
- 1972 - Matthew Bellamy, breskur tónlistarmaður (Muse).
- 1978 - Miroslav Klose, þýskur knattspyrnumaður.
- 1981 - Natalie Portman, ísraelsk leikkona.
[breyta] Dáin
- 1870 - Charles Dickens, breskur rithöfundur (f. 1812)
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |