Gínea
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Gínea“
|
|||||
Kjörorð: Travail, Justice, Solidarité (franska: Vinna, réttlæti, samstaða) |
|||||
![]() |
|||||
Opinbert tungumál | franska (opinbert), fula, arabíska, önnur | ||||
Höfuðborg | Kónakrí | ||||
Forseti | Lansana Conté | ||||
Forsætisráðherra | Cellou Dalein Diallo | ||||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
75. sæti 245.857 km² Nær ekkert |
||||
Mannfjöldi
|
83. sæti
|
||||
Landsframleiðsla (PPP)
|
112. sæti
|
||||
Gjaldmiðill | Gíneufranki (FG) | ||||
Tímabelti | UTC | ||||
Sjálfstæði | 2. október 1958, frá Frakklandi | ||||
Þjóðsöngur | Liberté | ||||
Rótarlén | .gn | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 224 |
Lýðveldið Gínea er land í Vestur-Afríku með landamæri að Gíneu-Bissá og Senegal í norðri, Malí í norðaustri, Fílabeinsströndinni í suðaustri, Líberíu í suðri og Síerra Leóne í suðvestri. Nafnið er dregið af því heiti sem áður var notað um alla vesturströnd Afríku sunnan Sahara og norðan Gíneuflóa, kemur úr máli Berba og merkir „land hinna svörtu“.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði