Simbabve
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Unity, Freedom, Work (enska: Eining, frelsi, vinna) |
|||||
Opinbert tungumál | enska | ||||
Höfuðborg | Harare | ||||
Forseti | Robert Mugabe | ||||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
59. sæti 390.580 km² 1% |
||||
Mannfjöldi - Samtals (2003) -Þéttleiki byggðar |
66. sæti 12.576.742 32/km² |
||||
Sjálfstæði - Yfirlýst - Viðurkennt |
Ródesíska borgarastyrjöldin (sem Ródesía) 11. nóvember, 1965 (sem Simbabve) 18. apríl, 1980 |
||||
Gjaldmiðill | Simbabve-dollar (Z$) | ||||
Tímabelti | UTC +2 | ||||
Þjóðsöngur | Kalibusiswe Ilizwe leZimbabwe ("Blessað sé land Simbabve") | ||||
Þjóðarlén | .zw | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 263 |
Simbabve (eða Zimbabwe) er landlukt land í sunnanverðri Afríku á milli ánna Sambesí og Limpopo. Það á landamæri að Suður-Afríku í suðri, Botsvana og Namibíu í vestri, Sambíu í norðri og Mósambík í austri. Landið var áður kallað Suður-Ródesía og síðan aðeins Ródesía frá 1965 til 1980 þegar það var nefnt Simbabve eftir fornri höfuðborg Monomotapaveldisins á 15., 16. og 17. öld.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði