Senegal
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
||||
Kjörorð: Un Peuple, Un But, Une Foi (franska: Ein þjóð, eitt markmið, ein trú) |
||||
Opinbert tungumál | franska | |||
Höfuðborg | Dakar | |||
Forseti | Abdoulaye Wade | |||
Forsætisráðherra | Macky Sall | |||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
85. sæti 196,190 km² 2.1% |
|||
Mannfjöldi - Samtals (2002) - Þéttleiki byggðar |
75. sæti 10,284,929 52/km² |
|||
Sjálfstæði - Dagsetning |
Frá Frakklandi 1959 |
|||
Gjaldmiðill | CFA-franki | |||
Tímabelti | UTC 0 | |||
Þjóðsöngur | Pincez Tous vos Koras, Frappez les Balafons | |||
Rótarlén | .sn | |||
Alþjóðlegur símakóði | 221 |
Senegal er land í Vestur-Afríku og á landamæri að Máritaníu í norðri, Malí í austri og Gíneu og Gíneu-Bissá í suðri. Auk þess skagar Gambía inn í landið úr vestri. Í vestri liggur Senegal að Atlantshafi.
Senegal tilheyrði áður Frakklandi, en hlaut sjálfstæði árið 1959.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði