Sómalía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Ekkert | |||||
Opinbert tungumál | sómalska | ||||
Höfuðborg | Mógadisjú | ||||
Forseti (de jure) | Abdulkassim Salat Hassan | ||||
Forsætisráðherra (de jure) | Muhammad Abdi Yusuf | ||||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
41. sæti 636.657 km² 1,6% |
||||
Mannfjöldi - Samtals - Þéttleiki byggðar |
88. sæti 9.890.000 15,5/km² |
||||
Sjálfstæði - Dagur |
Frá Bretlandi og Ítalíu 1. júlí, 1960 |
||||
Gjaldmiðill | sómalskur skildingur | ||||
Tímabelti | UTC +3 | ||||
Rótarlén | .so | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 252 |
Sómalía (sómalska: Soomaaliya; arabíska: الصومال, As-Sumal) er land í Austur-Afríku með landamæri að Djíbútí, Eþíópíu og Kenýa og strandlengju við Adenflóa í austri. Þar hafa geisað margar borgarastyrjaldir frá 1977 og stjórnmálaástandinu nú er réttast lýst sem stjórnleysi, þar sem landið hefur enga viðurkennda miðstjórn, gjaldmiðil eða nokkuð annað það sem einkennir ríki. Norðvesturhluti landsins lýsti árið 1991 yfir sjálfstæði sem Sómalíland og hefur haldist þannig, þótt engin erlend ríkisstjórn hafi viðurkennt aðskilnaðinn. Árið 1998 lýstu svo nokkrir höfðingjar yfir stofnun sjálfráða Púntlands í norðausturhlutanum, sem skyldi vera hluti af sambandsríkinu Sómalíu. Í reynd hvíla öll völd í Sómalíu því í höndum stjórna Sómalílands, Púntlands og einstakra stríðsherra. Fyrri stjórn landsins situr nú í útlegð í Naíróbí.
Alsír · Barein · Djíbútí · Egyptaland · Írak · Jemen · Jórdanía · Katar · Kómoreyjar · Kúveit · Líbanon · Líbýa · Máritanía · Marokkó · Óman · Palestínuríki · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Sómalía · Súdan · Sýrland · Túnis
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði