Pitcairn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: óþekkt | |||||
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur Pitcairn | |||||
Höfuðborg | Adamstown | ||||
Opinbert tungumál | enska | ||||
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn Richard Fell Jay Warren |
||||
bresk nýlenda landnám nýlenda |
1790 1838 |
||||
Flatarmál |
*. sæti 47 km² ~0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2003) • Þéttleiki byggðar |
236. sæti 48 1/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 * millj. dala (*. sæti) * dalir (*. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | nýsjálenskur dalur | ||||
Tímabelti | UTC -8 | ||||
Þjóðarlén | .pn | ||||
Alþjóðlegur símakóði | aðeins gervihnattasími |
Pitcairn er eyja og fimm eyja eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi. Aðeins stærsta eyjan, Pitcairn, er byggð. Eyjarnar eru eina breska nýlendan sem eftir er í Kyrrahafi. Eyjarnar eru þekktastar fyrir að hafa verið numdar af uppreisnarmönnum af skipinu Bounty og þeim Tahítíbúum sem fylgdu þeim. Á Pitcairn búa einungis níu fjölskyldur, eða um fimmtíu manns, svo eyjarnar eru því fámennasta „land“ heims (þótt það sé ekki sjálfstætt). Flestir hafa íbúar eyjanna verið 233, árið 1937. Nýlega hefur samfélagið á eyjunum lent í miklum vandræðum eftir að flestir karlar eyjanna voru kærðir fyrir nauðganir á mörgum stúlkum þar og í ljós kom að það virðist hafa viðgengist lengi þar að fullorðnir karlar nauðgi stelpum allt niður í 10-11 ára aldur.
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar