Eyjaálfa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eyjaálfa er heimsálfa. Til hennar teljast Ástralía, sem er meginland hennar og jafnframt minnsta meginland í heimi, Papúa, Nýja Sjáland og ýmsar smærri Kyrrahafseyjar. Nákvæm skilgreining svæðisins sem heimsálfan nær yfir er þó ekki til sökum þess hversu stór hluti heimsálfunnar er haf.
Heimsálfurnar |
---|
Asía | Afríka | Norður-Ameríka | Suður-Ameríka | Suðurskautslandið | Evrópa | Eyjaálfa (Ástralía) |
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar
Afríka: | Afríka sunnan Sahara | Austur-Afríka | Gínea | Horn Afríku | Kongó | Magreb / Norðvestur-Afríka | Mið-Afríka | Norður-Afríka | Sahel | Stóru vötnin | Sunnanverð Afríka | Súdan | Vestur-Afríka | |
Ameríka: | Andesfjöll | Gvæjanahálendið | Karíbahaf | Mið-Ameríka | Slétturnar miklu | Suður-Ameríka | Suðurkeilan | Vötnin miklu | |
Asía: | Austur-Asía | Austur-Indíur | Austurlönd fjær | Indlandsskagi | Suður-Asía | Mið-Asía | Norður-Asía | Suðaustur-Asía | Suðvestur-Asía (Mið-Austurlönd, Austurlönd nær, Anatólía, Arabíuskaginn) | |
Evrópa: | Austur-Evrópa | Balkanskaginn | Benelúxlöndin | Bretlandseyjar | Eystrasalt | Mið-Evrópa | Norður-Evrópa | Norðurlöndin | Suður-Evrópa | Vestur-Evrópa | |
Aðrir: | Evrasía: Fyrrum Sovétlýðveldi | Kákasus Eyjaálfa: Aleuteyjar | Ástralasía | Kyrrahafsjaðar | Melanesía | Míkrónesía | Pólýnesía Heimskautin: Norðurheimskautið | Suðurskautslandið |