Salómonseyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: To Lead is to Serve | |||||
Þjóðsöngur: God Save Our Solomon Islands | |||||
Höfuðborg | Honíara | ||||
Opinbert tungumál | enska | ||||
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn Elísabet II Sir Nathaniel Waena Sir Allan Kemakeza |
||||
Sjálfstæði frá Bretlandi |
7. júlí 1978 | ||||
Flatarmál |
140. sæti 28.450 km² 3,2 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2004) • Þéttleiki byggðar |
160. sæti 470.000 17/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 863 millj. dala (176. sæti) 1.845 dalir (152. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | Salómonseyjadalur | ||||
Tímabelti | UTC+11 | ||||
Þjóðarlén | .sb | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 677 |
Salómonseyjar eru landamæralaust land í Suður-Kyrrahafi, austan við Papúu Nýju-Gíneu og norðan við Vanúatú. Eyjaklasinn telur fleiri en 990 eyjar sem samanlagt eru yfir 28 þúsund ferkílómetrar að stærð.
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar