Fídjieyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Rerevaka na Kalou ka Doka na Tui | |||||
Þjóðsöngur: God bless Fiji | |||||
Höfuðborg | Suva | ||||
Opinbert tungumál | enska, fídjeyska, hindústanska | ||||
Stjórnarfar | Lýðveldi Ratu Josefa Iloilo Laisenia Qarase |
||||
Sjálfstæði frá Bretlandi |
10. október 1970 | ||||
Flatarmál |
151. sæti 18,270 km² km² ~0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2001) • Þéttleiki byggðar |
152. sæti 844.330 47/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 153.054 millj. dala (47. sæti) 5.556 dalir (99. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | fídjeyskur dalur | ||||
Tímabelti | UTC+12 | ||||
Þjóðarlén | .fj | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 679 |
Fídjieyjar (eða Fijieyjar) er landamæralaust land í Suður-Kyrrahafi, austan við Vanúatú, vestan við Tonga og sunnan við Túvalú. Ríkið er á eyjaklasa sem í eru yfir 800 eyjar, þar af 100 byggðar, en meirihluti íbúanna býr á tveimur stærstu eyjunum, Viti Levu og Vanua Levu. Nafnið kemur úr tongverska nafninu yfir eyjarnar, sem er dregið af fídjeyska orðinu Viti.
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar