Alþingiskosningar 1963
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk stjórnmál![]() Þessi grein er hluti af greinaflokknum: Íslensk stjórnmál |
Alþingiskosningar 1963 voru kosningar til Alþingis Íslands sem haldnar voru 9. júní 1963. Kosningaþátttaka var 91,1%. Í kosningunum hélt Viðreisnarstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks velli með 32ja þingmanna meirihluta. 14. nóvember tók Bjarni Benediktsson við forsætisráðuneytinu af Ólafi Thors og Jóhann Hafstein tók við ráðuneytum Bjarna: dóms- og kirkjumálaráðuneyti, iðnaðarráðuneyti og heilbrigðisráðuneyti.
[breyta] Niðurstöður
Niðurstöður kosninganna voru þessar:
Flokkur | Atkvæði | % | Þingmenn | |
![]() |
12.697 | 14,2 | 8 | |
![]() |
25.217 | 28,2 | 19 | |
![]() |
37.021 | 41,4 | 24 | |
![]() |
14.274 | 16,0 | 9 | |
Aðrir og utan flokka | 143 | 0,2 | 0 | |
Alls | 89.352 | 100 | 60 |
Forseti Alþingis var kjörinn Birgir Finnsson, Alþýðuflokki.
Fyrir: Alþingiskosningar 1959 (október) |
Alþingiskosningar | Eftir: Alþingiskosningar 1967 |