Reykjaneskjördæmi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk stjórnmál![]() Þessi grein er hluti af greinaflokknum: Íslensk stjórnmál |
Í Reykjaneskjöræmi voru Gullbringusýsla og Kjósarsýsla. Kjördæmið varð til við sameiningu Hafnarfjarðar og Gullbringu- og Kjósarsýslu í eitt kjördæmi 1959. Í kjördæminu voru í upphafi 5 þingmenn, frá 110. löggjafarþingi voru þingmenn Reykjaness 11 talsins. Sjálfstæðisflokkurinn hafði allatíð 1. þingmann Reykjaness
[breyta] Ráðherrar af Reykjanesi
Ólafur Thors, Matthías Á. Mathiesen, Árni M. Mathiesen, Ólafur G. Einarsson, Emil Jónsson, Kjartan Jóhannesson, Steingrímur Hermannsson, Jón Sigurðsson, Guðmundur Árni Stefánsson, Júlíus Sólnes og Siv Friðleifsdóttir voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þau sátu á þingi fyrir kjördæmið.
[breyta] Þingmenn Reykjanesskjördæmis
Þing | Þingsetutími | 1. þingmaður | Fl. | 2. þingmaður | Fl. | 3. þingmaður | Fl. | 4. þingmaður | Fl. | 5. þingmaður | Fl. | 6. þingmaður | Fl. | 7. þingmaður | Fl. | 8. þingmaður | Fl. | 9. þingmaður | Fl. | 10. þingmaður | Fl. | 11. þingmaður | Fl. |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
80. lögþ. | 1959 - 1960 | Ólafur Thors | D | Emil Jónsson | A | Matthías Á. Mathiesen | D | Jón Skaftason | B | Finnbogi Rútur Valdimarsson | G | ||||||||||||
81. lögþ. | 1960-1961 | ||||||||||||||||||||||
82. lögþ. | 1961-1962 | ||||||||||||||||||||||
83. lögþ. | 1962-1963 | ||||||||||||||||||||||
84. lögþ. | 1963-1964 | Gils Guðmundsson | |||||||||||||||||||||
85. lögþ. | 1964-1965 | ||||||||||||||||||||||
86. lögþ. | 1965-1966 | Matthías Á. Mathiesen | Axel Jónsson | ||||||||||||||||||||
87. lögþ. | 1966-1967 | ||||||||||||||||||||||
88. lögþ. | 1967-1968 | Jón Skaftason | B | Emil Jónsson | A | Pétur Benediktsson | D | ||||||||||||||||
89. lögþ. | 1968-1969 | ||||||||||||||||||||||
90. lögþ. | 1969-1970 | Axel Jónsson | |||||||||||||||||||||
91. lögþ. | 1970-1971 | ||||||||||||||||||||||
92. lögþ. | 1971-1972 | Oddur Ólafsson | D | Gils Guðmundsson | G | Jón Ármann Héðinsson | A | ||||||||||||||||
93. lögþ. | 1972-1973 | ||||||||||||||||||||||
94. lögþ. | 1973-1974 | ||||||||||||||||||||||
95. lögþ. | 1974 | Oddur Ólafsson | D | Gils Guðmundsson | G | Jón Skaftason | B | Ólafur G. Einarsson | D | ||||||||||||||
96. lögþ. | 1974-1975 | ||||||||||||||||||||||
97. lögþ. | 1975-1976 | ||||||||||||||||||||||
98. lögþ. | 1976-1977 | ||||||||||||||||||||||
99. lögþ. | 1977-1978 | ||||||||||||||||||||||
100. lögþ. | 1978-1979 | Kjartan Jóhannsson | A | Oddur Ólafsson | D | Karl Steinar Guðnason | A | ||||||||||||||||
101. lögþ. | 1979 | ||||||||||||||||||||||
102. lögþ. | 1979-1980 | Ólafur G. Einarsson | D | Geir Gunnarsson | G | Jóhann Einvarðsson | B | ||||||||||||||||
103. lögþ. | 1980-1981 | ||||||||||||||||||||||
104. lögþ. | 1981-1982 | ||||||||||||||||||||||
105. lögþ. | 1982-1983 | ||||||||||||||||||||||
106. lögþ. | 1983-1984 | Gunnar G. Schram | D | Kjartan Jóhannsson | A | Salóme Þorkelsdóttir | D | Geir Gunnarsson | G | ||||||||||||||
107. lögþ. | 1984-1985 | ||||||||||||||||||||||
108. lögþ. | 1985-1986 | ||||||||||||||||||||||
109. lögþ. | 1986-1987 | ||||||||||||||||||||||
110. lögþ. | 1987-1988 | Ólafur G. Einarsson | Steingrímur Hermannsson | B | Kjartan Jóhannsson | A | Salóme Þorkelsdóttir | D | Julíus Sólnes | S | Jóhann Einvarðsson | B | Karl Steinar Guðnason | A | Kristín Halldórsdóttir | V | Hreggviður Jónsson* | S | |||||
111. lögþ. | 1988-1989 | fh | |||||||||||||||||||||
112. lögþ. | 1989-1990 | Rannveig Guðmundsdóttir | Anna Ólafsdóttir Björnsson | D | |||||||||||||||||||
113. lögþ. | 1990-1991 | ||||||||||||||||||||||
114. lögþ. | 1991 | Ólafur G. Einarsson | Salóme Þorkelsdóttir | Árni M. Matthiesen | D | Jón Sigurðsson | Árni R. Árnason | D | Karl Steinar Guðnason | A | Steingrímur Hermannsson | B | Ólafur Ragnar Grímsson | G | Anna Ólafsdóttir Björnsson | V | Sigríður A. Þórðardóttir | D | Rannveig Guðmundsdóttir | A | |||
115. lögþ. | 1991-1992 | ||||||||||||||||||||||
116. lögþ. | 1992-1993 | Karl Steinar Guðnason | Rannveig Guðmundsdóttir | Guðmundur Árni Stefánsson | |||||||||||||||||||
117. lögþ. | 1993-1994 | Rannveig Guðmundsdóttir | Guðmundur Árni Stefánsson | Jóhann Einvarðsson | Petrína Baldursdóttir | ||||||||||||||||||
118. lögþ. | 1994-1995 | ||||||||||||||||||||||
119. lögþ. | 1995 | Árni M. Mathiesen | Sigríður A. Þórðardóttir | Siv Friðleifsdóttir | B | Rannveig Guðmundsdóttir | A | Árni R. Árnason | D | Hjálmar Árnason | Guðmundur Árni Stefánsson | A | Kristján Pálsson | Ágúst Einarsson | J | ||||||||
120. lögþ. | 1995-1996 | ||||||||||||||||||||||
121. lögþ. | 1996-1997 | Sigríður Jóhannesdóttir | |||||||||||||||||||||
122. lögþ. | 1997-1998 | ||||||||||||||||||||||
123. lögþ. | 1998-1999 | S | S | S | S | ||||||||||||||||||
124. lögþ. | 1999 | Árni M. Mathiesen | Gunnar Birgisson | Rannveig Guðmundsdóttir | S | Þorgerður K. Gunnarsdóttir | D | Guðmundur Árni Stefánsson | S | Siv Friðleifsdóttir | Kristján Pálsson | D | Sigríður Jóhannesdóttir | Hjálmar Árnason | B | Árni R. Árnason | D | ||||||
125. lögþ. | 1999-2000 | ||||||||||||||||||||||
126. lögþ. | 2000-2001 | ||||||||||||||||||||||
127. lögþ. | 2001-2002 | ||||||||||||||||||||||
128. lögþ. | 2002-2003 | T |
(*)Hreggviður Jónsson gekk úr Brogaraflokknum á 111. löggjafarþingi og myndaði Frjálslynda hægrimenn, á 112. löggjafarþingi gengu Frjálslyndir hægrimenn í Sjálfstæðisflokkinn.
Kjördæmi Íslands |
---|
síðan 2003 |
Reykjavíkurkjördæmi norður | Reykjavíkurkjördæmi suður | Norðvesturkjördæmi | Norðausturkjördæmi | Suðurkjördæmi | Suðvesturkjördæmi |
1959-2003 |
Reykjavík | Reykjanes | Vesturland | Vestfirðir | Norðurland vestra | Norðurland eystra | Austurland | Suðurland |