Vesturlandskjördæmi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk stjórnmál![]() Þessi grein er hluti af greinaflokknum: Íslensk stjórnmál |
Vesturlandskjöræmi, náði frá botni Hvalfirði í suðri til Gilsfjarðar í norðri. Í kjördæminu voru Mýrasýsla, Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæfellsnessýsla og Dalasýsla. Í kjördæminu voru 5 þingmenn.
[breyta] Ráðherrar af Vesturlandi
Halldór E. Sigurðsson, Friðjón Þórðarson, Alexander Stefánsson, Eiður Guðnason, Ingibjörg Pálmadóttir og Sturla Böðvarsson voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þau sátu á þingi fyrir kjördæmið.
[breyta] Þingmenn Vesturlandskjördæmis
Þing | Þingsetutími | 1. þingmaður | Fl. | 2. þingmaður | Fl. | 3. þingmaður | Fl. | 4. þingmaður | Fl. | 5. þingmaður | Fl. |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
80. lögþ. | 1959 - 1960 | Ásgeir Bjarnason | B | Sigurður Ágústsson | D | Halldór E. Sigurðsson | B | Jón Árnason | D | Benedikt Gröndal | A |
81. lögþ. | 1960-1961 | ||||||||||
82. lögþ. | 1961-1962 | ||||||||||
83. lögþ. | 1962-1963 | ||||||||||
84. lögþ. | 1963-1964 | ||||||||||
85. lögþ. | 1964-1965 | ||||||||||
86. lögþ. | 1965-1966 | ||||||||||
87. lögþ. | 1966-1967 | ||||||||||
88. lögþ. | 1967-1968 | Jón Árnason | Friðjón Þórðarson | ||||||||
89. lögþ. | 1968-1969 | ||||||||||
90. lögþ. | 1969-1970 | ||||||||||
91. lögþ. | 1970-1971 | ||||||||||
92. lögþ. | 1971-1972 | Jónas Árnason | G | ||||||||
93. lögþ. | 1972-1973 | ||||||||||
94. lögþ. | 1973-1974 | ||||||||||
95. lögþ. | 1974 | ||||||||||
96. lögþ. | 1974-1975 | ||||||||||
97. lögþ. | 1975-1976 | ||||||||||
98. lögþ. | 1976-1977 | ||||||||||
99. lögþ. | 1977-1978 | Friðjón Þórðarson | Ingiberg Jónas Hannesson | ||||||||
100. lögþ. | 1978-1979 | Halldór E. Sigurðsson | Eiður Guðnason | A | Jónas Árnason | G | Alexander Stefánsson | B | |||
101. lögþ. | 1979 | ||||||||||
102. lögþ. | 1979-1980 | Alexander Stefánsson | Davíð Aðalsteinsson | B | Skúli Alexandersson | G | Eiður Guðnason | A | |||
103. lögþ. | 1980-1981 | ||||||||||
104. lögþ. | 1981-1982 | ||||||||||
105. lögþ. | 1982-1983 | ||||||||||
106. lögþ. | 1983-1984 | Friðjón Þórðarson | D | Alexander Stefánsson | B | Valdimar Indriðason | D | Davíð Aðalsteinsson | B | ||
107. lögþ. | 1984-1985 | ||||||||||
108. lögþ. | 1985-1986 | ||||||||||
109. lögþ. | 1986-1987 | ||||||||||
110. lögþ. | 1987-1988 | Alexander Stefánsson | B | Friðjón Þórðarson | D | Eiður Guðnason | A | Ingi Björn Albertsson* | S | ||
111. lögþ. | 1988-1989 | fh | |||||||||
112. lögþ. | 1989-1990 | D | |||||||||
113. lögþ. | 1990-1991 | ||||||||||
114. lögþ. | 1991 | Sturla Böðvarsson | D | Ingibjörg Pálmadóttir | B | Jóhann Ársælsson | G | Eiður Guðnason | A | Guðjón Guðmundsson | D |
115. lögþ. | 1991-1992 | ||||||||||
116. lögþ. | 1992-1993 | Gísli S. Einarsson | |||||||||
117. lögþ. | 1993-1994 | ||||||||||
118. lögþ. | 1994-1995 | ||||||||||
119. lögþ. | 1995 | Ingibjörg Pálmadóttir | B | Sturla Böðvarsson | D | Magnús Stefánsson | B | Guðjón Guðmundsson | D | Gísli S. Einarsson | A |
120. lögþ. | 1995-1996 | ||||||||||
121. lögþ. | 1996-1997 | ||||||||||
122. lögþ. | 1997-1998 | ||||||||||
123. lögþ. | 1998-1999 | S | |||||||||
124. lögþ. | 1999 | Sturla Böðvarsson | D | Ingibjörg Pálmadóttir | B | Jóhann Ársælsson | S | ||||
125. lögþ. | 1999-2000 | ||||||||||
126. lögþ. | 2000-2001 | Magnús Stefánsson | |||||||||
127. lögþ. | 2001-2002 | ||||||||||
128. lögþ. | 2002-2003 |
(*)Ingi Björn Albertsson gekk úr Brogaraflokknum á 111. löggjafarþingi og myndaði Frjálslynda hægrimenn, á 112. löggjafarþingi gengu Frjálslyndir hægrimenn í Sjálfstæðisflokkinn.
Kjördæmi Íslands |
---|
síðan 2003 |
Reykjavíkurkjördæmi norður | Reykjavíkurkjördæmi suður | Norðvesturkjördæmi | Norðausturkjördæmi | Suðurkjördæmi | Suðvesturkjördæmi |
1959-2003 |
Reykjavík | Reykjanes | Vesturland | Vestfirðir | Norðurland vestra | Norðurland eystra | Austurland | Suðurland |