6. nóvember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Okt – Nóvember – Des | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | ||
2006 Allir dagar |
6. nóvember er 310. dagur ársins (311. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 55 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1796 - Dómkirkjan í Reykjavík vígð. Hún var 8 ár í byggingu og var síðan endurbyggð 1848 og endurbætur gerðar 1879.
- 1921 - Átta aldir liðnar frá andláti Jóns Ögmundssonar, fyrsta biskups á Hólum. Var þess minnst með minningarhátíð í Landakotskirkju.
- 1954 - Veitingahúsið Naustið opnað í Reykjavík. Naustið var fyrst veitingahúsa til að halda þorrablót og bjóða upp á þjóðlegan mat á þorranum.
- 1983 - Þorsteinn Pálsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins næstur á eftir Geir Hallgrímssyni, en hann gaf ekki kost á sér áfram. Þorsteinn var formaður í sjö og hálft ár.
[breyta] Fædd
- 1946 - Katrín Fjeldsted, stjórnmálamaður og læknir.
[breyta] Dáin
- 1121 - Jón Ögmundsson, fyrsti biskup á Hólum í Hjaltadal
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |