21. nóvember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Okt – Nóvember – Des | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | ||
2006 Allir dagar |
21. nóvember er 325. dagur ársins (326. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 40 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1931 - Fyrsta leikritið var flutt í Ríkisútvarpinu. Þar voru leiknir kaflar úr Bóndanum á Hrauni eftir Jóhann Sigurjónsson.
- 1974 - 21 maður lét lífið og tugir særðust í sprengjutilræðum Írska lýðveldishersins (IRA) í Birmingham á Englandi.
- 1984 - Samkvæmt könnun Hagvangs á gildismati og mannlegum viðhorfum reyndust Íslendingar vera hamingjusamasta þjóð í heimi.
- 1993 - Endurvarp hófst frá nokkrum erlendum sjónvarpsstöðvum í samvinnu við Stöð 2 undir heitinu Fjölvarp.
[breyta] Fædd
- 1965 - Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður
[breyta] Dáin
- 1975 - Gunnar Gunnarsson, skáld.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |