9. nóvember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Okt – Nóvember – Des | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | ||
2006 Allir dagar |
9. nóvember er 313. dagur ársins (314. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 52 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1148 - Ari fróði Þorgilsson lést, en hann var einn af fyrstu sagnariturum Íslendinga.
- 1794 - Skúli Magnússon, landfógeti í Viðey, lést eftir 44 ár í embætti, en hann varð landfógeti fyrstur Íslendinga.
- 1932 - Gúttóslagurinn í Reykjavík. Áheyrendur hleyptu upp bæjarstjórnarfundi í Góðtemplarahúsinu vegna ákvörðunar bæjarstjórnar um að lækka laun í atvinnubótavinnu.
- 1985 - Minnisvarði var afhjúpaður á Skógum í Þorskafirði um Matthías Jochumsson skáld, sem fæddist þar 150 árum áður.
- 1986 - Tveimur hvalbátum var sökkt í Reykjavíkurhöfn og var talið að liðsmenn Sea Shepherd samtakanna hefðu átt þar hlut að máli.
[breyta] Fædd
- 1934 - Carl Sagan, bandarískur stjörnufræðingur, rithöfundur og sjónvarpsmaður (d. 1996).
[breyta] Dáin
- 1794 - Skúli Magnússon, landfógeti (f. 1711).
- 1970 - Charles de Gaulle, forseti Frakklands.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |