Jimmy Carter
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
James Earl „Jimmy“ Carter, Jr. (fæddur 1. október 1924) er bandarískur stjórnmálamaður. Hann var 39. forseti Bandaríkjanna (á árunum 1977-1981) og vann friðarverðlaun Nóbels árið 2002.
Fyrirrennari: Gerald Ford |
|
Eftirmaður: Ronald Reagan |