Króatía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lýðveldið Króatía er land á Balkanskaga í Suðaustur-Evrópu. Landið á strönd að Adríahafi og landamæri að Slóveníu og Ungverjalandi í norðri, Serbíu í austri og Svartfjallalandi á örstuttum kafla allra syðst. Króatía á einnig landamæri að Bosníu og Hersegóvínu en hún umlykur það land að mestu.
Króatíski fáninn | Skjaldarmerki Króatíu |
Kjörorð ríkisins: Ekkert | |
Opinbert tungumál | Króatíska, ítalska svæðisbundið |
Höfuðborg | Zagreb |
Forseti | Stjepan Mesić |
Forsætisráðherra | Ivo Sanader |
Flatarmál - Heildar - Þar af vötn |
124. sæti 56.542 km2 0,01% |
Mannfjöldi
|
117. sæti
|
Gjaldmiðill | Kuna |
Tímabelti | UTC+1 |
Þjóðsöngur | Lijepa naša domovino |
Þjóðarlén | .hr |
Landsnúmer | +385 |
Albanía · Andorra · Austurríki · Aserbaídsjan (að hluta) · Belgía · Bosnía og Hersegóvína · Bretland · Búlgaría · Danmörk · Eistland · Finnland · Frakkland · Georgía (að hluta) · Grikkland · Holland · Hvíta-Rússland · Ísland · Írland · Ítalía · Kasakstan (að hluta) · Króatía · Kýpur · Lettland · Liechtenstein · Litháen · Lúxemborg · Makedónía · Malta · Moldóva · Mónakó · Noregur · Portúgal · Pólland · Rúmenía · Rússland (að hluta) · San Marínó · Serbía · Slóvakía · Slóvenía · Spánn · Svartfjallaland · Sviss · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland (að hluta) · Ungverjaland · Úkraína · Vatíkanið · Þýskaland
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði