Gíbraltar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Gíbraltar | Skjaldarmerki Gíbraltar |
Opinbert tungumál | Enska |
Höfuðborg | Gíbraltar |
Þjóðhöfðingi | Elísabet II (Englandsdrottning) |
Formaður landsstjórnar | Sir Robert Fulton |
Flatarmál | 6,5 km² |
Fólksfjöldi - Samtals (2005) - Þéttleiki byggðar |
27,921 4,290/km² |
Sjálfstæði | undir breskum yfirráðum |
Gjaldmiðill | Sterlingspund (£) |
Tímabelti | UTC+1 (UTC+2 á sumrin) |
Þjóðsöngur | Þjóðsöngur Gíbraltar |
Þjóðarlén | .gi |
Alþjóðlegur símakóði | +350 |
Gíbraltar er landsvæði við norðurhluta Gíbraltarsunds undir stjórn Bretlands í suðvesturhluta Evrópu með landamæri að Spáni. Á Gíbraltar er Gíbraltarhöfði sem myndar annan hluta af súlum Herkúlesar og tengir Norður-Atlantshafið við Miðjarðarhafið.
Albanía · Andorra · Austurríki · Aserbaídsjan (að hluta) · Belgía · Bosnía og Hersegóvína · Bretland · Búlgaría · Danmörk · Eistland · Finnland · Frakkland · Georgía (að hluta) · Grikkland · Holland · Hvíta-Rússland · Ísland · Írland · Ítalía · Kasakstan (að hluta) · Króatía · Kýpur · Lettland · Liechtenstein · Litháen · Lúxemborg · Makedónía · Malta · Moldóva · Mónakó · Noregur · Portúgal · Pólland · Rúmenía · Rússland (að hluta) · San Marínó · Serbía · Slóvakía · Slóvenía · Spánn · Svartfjallaland · Sviss · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland (að hluta) · Ungverjaland · Úkraína · Vatíkanið · Þýskaland
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði