Mön (Írlandshafi)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Manar | Skjaldarmerki Manar |
Kjörorð ríkisins: Quocunque Jeceris Stabit (latína) | |
Opinbert tungumál | Enska notuð, manska nýtur einhverrar viðurkenningar |
Höfuðborg | Douglas |
Lávarður af Mön | Elísabet II |
Landstjóri | Ian Macfadyen |
Forsætisráðherra | Donald Gelling |
Flatarmál | 572 km² |
Fólksfjöldi - Samtals (2001) - Þéttleiki byggðar |
76.315 133,4/km² |
Gjaldmiðill | Sterlingspund, seðlabanki eyjunnar gefur þó út sérstaka mynt og seðla fyrir Mön. |
Tímabelti | UTC+0 (UTC+1 á sumrin) |
Þjóðsöngur | Þjóðsöngur Manar |
Þjóðarlén | .im |
Alþjóðlegur símakóði | +44 (svæðisnúmer 1624 í Bretlandi) |
Mön er eyja í Írlandshafi í miðjum Bretlandseyjaklasanum. Hún er í konungssambandi við Bretland en nýtur fullrar sjálfstjórnar varðandi flesta hluti og telst ekki vera hluti af Bretlandi. Löggjafarþing eyjunnar, Tynswald, hefur starfað óslitið frá því í kringum 978.
Albanía · Andorra · Austurríki · Aserbaídsjan (að hluta) · Belgía · Bosnía og Hersegóvína · Bretland · Búlgaría · Danmörk · Eistland · Finnland · Frakkland · Georgía (að hluta) · Grikkland · Holland · Hvíta-Rússland · Ísland · Írland · Ítalía · Kasakstan (að hluta) · Króatía · Kýpur · Lettland · Liechtenstein · Litháen · Lúxemborg · Makedónía · Malta · Moldóva · Mónakó · Noregur · Portúgal · Pólland · Rúmenía · Rússland (að hluta) · San Marínó · Serbía · Slóvakía · Slóvenía · Spánn · Svartfjallaland · Sviss · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland (að hluta) · Ungverjaland · Úkraína · Vatíkanið · Þýskaland
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði