Rudyard Kipling
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Joseph Rudyard Kipling (30. desember 1865 í Bombay á Indlandi - 18. janúar 1936) var breskur rithöfundur og ljóðskáld, einkum frægur fyrir sögur sínar sem eiga sér stað á Indlandi, svo sem söguna af Móglí í Frumskógarbókinni. Hann var talsmaður heimsvaldastefnunnar og bjó til hugtakið „byrði hvíta mannsins“ (samnefnt ljóð eftir Kipling kom út árið 1899).
Hann fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1907, fyrstur breskra rithöfunda.
[breyta] Helstu verk
- Smásögur
- The man who would be king, (1888)