30. desember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nóv – Desember – Jan | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | ||||||
2006 Allir dagar |
30. desember er 364. dagur ársins (365. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 1 dagur er eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1880 - Svo hörð og langvarandi frost voru, að gengið var á ís frá Reykjavík og upp á Kjalarnes.
- 1883 - Fyrstu kirkjutónleikar á Íslandi voru haldnir í dómkirkjunni í Reykjavík.
- 1922 - Ríkin Rússland, Hvíta-Rússland, Úkraína og Suður-Kákasus mynduðu Sovétríkin.
- 1924 - Edwin Hubble tilkynnti um uppgötvun annarra stjörnuþoka.
- 1935 - Eldur kom upp á jólatrésskemmtun í samkomuhúsi í Keflavík og fórust tíu manns.
- 1980 - Patrick Gervasoni, frönskum manni, sem sagður var landflótta, var vísað af landi brott eftir mjög miklar deilur.
[breyta] Fædd
- 39 - Títus, keisari Rómar (d. 81).
- 1865 - Rudyard Kipling, enskur rithöfundur (d. 1936).
- 1928 - Stefán Aðalsteinsson, búfræðingur.
- 1947 - Jeff Lynne, tónlistarmaður (The Move, Electric Light Orchestra, Traveling Wilburys)
- 1961 - Ben Johnson, kanadískur frjálsíþróttamaður
- 1966 - Bjarni móhíkani, tónlistarmaður (d. 2005).
- 1973 - Ato Boldon, frjálsíþróttamaður frá Trínidad og Tóbagó
- 1975 - Tiger Woods, bandarískur golfíþróttamaður
- 1989 - Ryan Sheckler, bandarískur atvinnuhjólabrettamaður
[breyta] Dáin
- 1941 - Maggi Júlíusson Magnús, læknir og búfjárræktaráhugamaður (f. 1886).
- 1982 - Reynir Örn Leósson, íslenskur aflraunamaður (f. 1939).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |