Samtök frjálslyndra og vinstri manna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk stjórnmál![]() Þessi grein er hluti af greinaflokknum: Íslensk stjórnmál |
Samtök frjálslyndra og vinstri manna var jafnaðarmannflokkur sem klofnaði úr Alþýðubandalaginu 1969. Það var einkum Hannibal Valdimarsson (sem var formaður Alþýðubandalagsins fram til 1968) sem stóð fyrir stofnun hins nýja flokks ásamt Birni Jónssyni. Voru þeir algjörlega mótfallnir því að Alþýðubandalagið yrði gert að formlegum flokki, undir merkjum sósíalisma, í stað kosningabandalags eins og verið hafði.
Meðal þingmanna samtakana má nefna Ólaf Ragnar Grímsson og Jón Baldvin Hannibalsson.