Listi yfir ríkisstjórnir Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk stjórnmál![]() Þessi grein er hluti af greinaflokknum: Íslensk stjórnmál |
|
[breyta]
Ríkisstjórnir konungsríkisins Íslands
- Hið fullvalda konungsríki Ísland (1. desember 1918 - 17. júní 1944)
Tímabil | Ríkisstjórn | Gælunafn ríkisstjórnar | Forsætisráðherra | Flokkar í ríkisstjórn | |
---|---|---|---|---|---|
4. janúar 1917-25. febrúar 1920 | Fyrsta ríkisstjórn Jóns Magnússonar | Fullveldisstjórnin | ![]() |
Jón Magnússon |
|
25. febrúar 1920-7. mars 1922 | Önnur ríkisstjórn Jóns Magnússonar | Borgarastjórn I | ![]() |
Jón Magnússon |
|
7. mars 1922-22. mars 1924 | Ríkisstjórn Sigurðar Eggerz | Borgarastjórn II | ![]() |
Sigurður Eggerz |
|
22. mars 1924-8. júlí 1926 | Þriðja ríkisstjórn Jóns Magnússonar | Hágengisstjórnin | ![]() |
Jón Magnússon [1] | |
8. júlí 1926-28. ágúst 1927 | Ríkisstjórn Jóns Þorlákssonar | Borgarastjórn III | ![]() |
Jón Þorláksson | |
28. ágúst 1927-3. júní 1932 | Ríkisstjórn Tryggva Þórhallssonar | Stjórn Jónasar frá Hriflu | ![]() |
Tryggvi Þórhallsson | |
3. júní 1932-28. júlí 1934 | Ríkisstjórn Ásgeirs Ásgeirssonar | Samstjórn lýðræðissinna | ![]() |
Ásgeir Ásgeirsson | |
28. júlí 1934-2. apríl 1938 | Fyrsta ríkisstjórn Hermanns Jónassonar | Stjórn hinna vinnandi stétta | ![]() |
Hermann Jónasson | |
2. apríl 1938-17. apríl 1939 | Önnur ríkisstjórn Hermanns Jónassonar | Stjórn hinna vinnandi stétta | ![]() |
Hermann Jónasson | |
17. apríl 1939-18. nóvember 1941 | Þriðja ríkisstjórn Hermanns Jónassonar | Þjóðstjórnin | ![]() |
Hermann Jónasson | |
18. nóvember 1941-16. maí 1942 | Fjórða ríkisstjórn Hermanns Jónassonar | Þjóðstjórnin | ![]() |
Hermann Jónasson | |
16. maí 1942-16. desember 1942 | Fyrsta ríkisstjórn Ólafs Thors | Ólafía I | ![]() |
Ólafur Thors | |
16. desember 1942-21. október 1944 | Ríkisstjórn Björns Þórðarsonar | Utanþingsstjórnin | Björn Þórðarson | engir þingmenn |
[1] Lést í embætti [2] Minnihlutastjórn
[breyta]
Ríkisstjórnir Lýðveldisins Íslands
- Lýðveldið Ísland (frá 17. júní 1944)
[1] Minnihlutastjórn [2] Minnihlutastjórn [3] Lést í embætti [4] Minnihlutastjórn