Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
6. febrúar er 37. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 328 dagar (329 á hlaupári) eru eftir af árinu.
- 1788 - Massachusetts varð 6. fylkið til að staðfesta stjórnarskrá Bandaríkjanna.
- 1819 - Borgin Singapúr hóf uppbyggingu sína fyrir tilstilli Sir Thomas Stamford Raffles.
- 1826 - Bruni á Möðruvöllum í Hörgárdal. Auk þriggja húsa brann mikið af skjölum í eldinum.
- 1936 - Vetrarólympíuleikarnir 1936 hófust í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi.
- 1958 - Bobby Charlton var einn af þeim sem komust lífs af eftir flugslys í Þýskalandi. 8 liðsfélagar hans í Manchester United F.C. létu lífið.
- 1968 - Vetrarólympíuleikarnir 1968 hófust í Grenoble í Frakklandi.
- 1988 - Alfred Jolson var vígður biskup kaþólskra á Íslandi.
- 1998 - Falco, austurrískur tónlistarmaður (f. 1957).
- 1998 - Carl Wilson, bandarískur tónlistarmaður (The Beach Boys) (f. 1946).
[breyta] Hátíðis- og tyllidagar