Hong Kong
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ekkert | |||||
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur Kína | |||||
![]() |
|||||
Höfuðborg | * | ||||
Opinbert tungumál | enska og kínverska (kantónska) | ||||
Stjórnarfar
Stjórnarformaður
|
Flokksræði Donald Tsang |
||||
Sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína Stofnun |
Stjórn flutt til Kínverska alþýðulýðveldisins 1. júlí, 1997 |
||||
Flatarmál |
169. sæti 1.103 km² 4,6 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
97. sæti 6.943.600 6.254/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 227.000 millj. dala (40. sæti) 32.294 dalir (11. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | Hong Kong-dalur (HKD) | ||||
Tímabelti | UTC+8 | ||||
Þjóðarlén | .hk | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 852 |
Hong Kong er borg í Kínverska alþýðulýðveldinu. Borgin hefur umtalsvert sjálfstæði sem sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína. Í Hong Kong ríkir markaðshagkerfi sem er með þeim frjálslyndustu í heimi. Borgin var áður leigunýlenda undir stjórn Breta en stjórn hennar fluttist til Kína 1. júlí 1997 undir stefnunni „ein stjórn tvö kerfi“. Hong Kong á stjórnarskrárbundinn rétt til mikils sjálfræðis, þar á meðal eigin lagakerfis, eigin gjaldmiðils, eigin tollalaga og rétt til að gera alþjóðasamninga, svo sem um flugumferð og innflytjendur. Einungis varnarmál og alþjóðasamskipti eru í höndum stjórnarinnar í Peking.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.