Serbía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ekkert | |||||
Þjóðsöngur: Bože Pravde | |||||
![]() |
|||||
Höfuðborg | Belgrad | ||||
Opinbert tungumál | serbíska | ||||
Stjórnarfar | lýðveldi Boris Tadić Vojislav Koštunica |
||||
Sjálfstæði - yfirlýst |
Upplausn Serbíu og Svartfjallalands 5. júní 2006 (Serbía hafði áður náð sjálfstæði undan Ottómanveldinu 13. júlí 1878 og varð hluti af Konungdæmi Serba, Króata og Slóvena þann 1. desember 1918.) |
||||
Flatarmál |
112. sæti 88.361 km² ~0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
84. sæti 9.400.000 106,34/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 28.370 millj. dala (95. sæti) 3.200 dalir (123. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | dínar | ||||
Tímabelti | UTC+1 | ||||
Þjóðarlén | .yu | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 381 |
Serbía er landlukt land á Balkanskaga í suðaustanverðri Evrópu. Þá á landamæri að Ungverjalandi í norðri, Rúmeníu og Búlgaríu í austri, Makedóníu og Albaníu í suðri og Svartfjallalandi, Bosníu og Hersegóvínu og Króatíu í vestri. Í suðurhluta landsins er héraðið Kósóvó sem tilheyrir Serbíu aðeins að nafninu til en Sameinuðu þjóðirnar fara með völdin þar eftir Kósóvóstríðið 1999.
Serbía var stærsti og fjölmennasti hluti Júgóslavíu á meðan hún var við lýði á 20. öldinni og myndaði ásamt Svartfjallalandi hið laustengda bandalag Serbíu og Svartfjallaland sem slitið var eftir að Svartfellingar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í maí 2006 að lýsa yfir sjálfstæði. Svarfjallaland lýsti formlega yfir sjálfstæði 3. júní sama ár og serbneska þingið lýsti því yfir 5. júní að Serbía væri arftaki bandalagsins.
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði