17. október
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sep – Október – Nóv | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | ||||
2006 Allir dagar |
17. október er 290. dagur ársins (291. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 75 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1755 - Kötlugos hófst með miklu jökulhlaupi og öskufalli og er talið mesta öskugos í Kötlu á sögulegum tíma. Gosið stóð fram í febrúar.
- 1941 - Ellefu bandarískir hermenn fórust er þýskur kafbátur skaut á bandarískan tundurspilli vestur af Íslandi. Þetta voru fyrstu bandarísku hermennirnir sem fórust í seinni heimsstyrjöld. Tundurspillirinn komst inn til Hvalfjarðar við illan leik.
- 1987 - Brasilísk hjón voru tekin föst í Hveragerði með mesta magn kókaíns, sem fundist hafði í einu lagi á Íslandi, 450 grömm.
[breyta] Fædd
- 1915 - Arthur Miller, leikskáld (d. 2005).
[breyta] Dáin
- 1849 - Fryderyk Chopin, pólskur píanóleikari og tónskáld (f. 1810).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |