4. október
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sep – Október – Nóv | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | ||||
2006 Allir dagar |
4. október er 277. dagur ársins (278. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 88 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1908 - Þórhallur Bjarnason var vígður biskup. Hann var áður forstöðumaður Prestaskólans.
- 1939 - Þjóðviljinn birti ásakanir á hendur ráðherrum um að hafa viðað að sér kolum á skömmtunartímum. Ritstjórar blaðsins voru síðar dæmdir fyrir meiðyrði.
- 1984 - Verkfall BSRB hófst og stóð til 30. október. Áhrif þess voru víðtæk, meðal annars voru skólar lokaðir, strætisvagnar gengu ekki og Ríkisútvarpið sendi lítið sem ekkert út.
- 1970 - Rauðsokkahreyfingin var stofnuð.
[breyta] Fædd
- 1930 - Svava Jakobsdóttir, alþingiskona og rithöfundur.
- 1941 - Anne Rice, bandarískur rithöfundur.
- 1942 - Jóhanna Sigurðardóttir, alþingiskona.
- 1946 - Susan Sarandon, leikkona.
- 1965 - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingiskona og menntamálaráðherra.
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |