23. október
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sep – Október – Nóv | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | ||||
2006 Allir dagar |
23. október er 296. dagur ársins (297. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 69 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1938 - Samband íslenskra berklasjúklinga, SÍBS, var stofnað. Það rekur meðal annars Reykjalund og Múlalund.
- 1955 - Við verkamannabústaðina við Hringbraut í Reykjavík var reist stytta af Héðni Valdimarssyni.
- 1956 - Uppreisn í Ungverjalandi
- 1958 - Bandalag háskólamanna, BHM, var stofnað.
- 1963 - Í Vestmannaeyjum mældist 10 mínútna meðalvindhraði 200 km/klst. Þetta var vindhraðamet á Íslandi og var jafnað 3. febrúar 1991 og einnig í Vestmannaeyjum.
- 1976 - Alexandersflugvöllur var tekinn í notkun á Sauðárkróki. Hann er nefndur eftir prófessor Alexander Jóhannessyni, sem var frumkvöðull í flugmálum. Þar var þá lengsta flugbraut á Íslandi utan Keflavíkurflugvallar.
- 1988 - Íslendingar unnu 11 verðlaun á heimsleikum fatlaðra í Seúl í Suður-Kóreu 15. til 23. október. Þar af voru tvenn gullverðlaun, sem Haukur Gunnarsson og Lilja M. Snorradóttir hlutu.
[breyta] Fædd
- 1959 - Alfred Matthew Yankovic, ("Weird Al" Yankovic).
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |