3. október
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sep – Október – Nóv | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | ||||
2006 Allir dagar |
3. október er 276. dagur ársins (277. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 89 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1542 - Gissur Einarsson var vígður biskup í Skálholti, tveimur árum eftir að hann tók við biskupsráðum, en ekki mátti vígja hann fyrr þar sem hann mun ekki hafa verið orðinn 30 ára. Hann var fyrsti íslenski biskupinn í lútherskum sið.
- 1903 - Skjaldarmerki Íslands var með konungsúrskurði ákveðið að vera skyldi „hvítur íslenskur fálki á bláum grunni, er situr og snýr sér til vinstri“.
- 1973 - Bresk herskip yfirgáfu 50 sjómílna fiskveiðilögsögu Íslands og var samið við Breta um miðjan október. Samningarnir voru samþykktir á Alþingi þann 13. nóvember.
- 1990 - Endursameining Þýskalands: Þýska alþýðulýðveldið var lagt niður og sameinað Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Dagurinn hefur síðan verið þjóðhátíðardagur Þjóðverja.
- 1996: Kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Þar sem djöflaeyjan rís, var frumsýnd.
[breyta] Fædd
- 1919 - James M. Buchanan, hagfræðingur.
- 1950: Sigmar B. Hauksson, matgæðingur.
- 1950 - Óskar Árni Óskarsson, rithöfundur.
- 1953: Tolli, listmálari.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |