20. desember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nóv – Desember – Jan | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | ||||||
2006 Allir dagar |
20. desember er 354. dagur ársins (355. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 11 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- Samkvæmt kvæði Jóhannesar úr Kötlum, „Jólin koma“ kemur jólasveinninn Bjúgnakrækir til byggða þennan dag.
- 1930 - Ríkisútvarpið tók til starfa í Hafnarstræti í Reykjavík.
- 1930 - Landspítalinn tók til starfa.
- 1974 - Tvö snjóflóð féllu á Neskaupstað með þeim afleiðingum að tólf manns fórust.
- 1975 - Kröflueldar hófust. Hraungos varð á stuttri sprungu við Leirhnjúk.
- 1983 - Alþingi samþykkti frumvarp um kvótakerfi á fiskveiðar og gekk það í gildi 1. janúar 1984.
- 1989 - Bandaríkin réðust inn í Panama.
- 2005 - Benjamin Netanyahu náði aftur völdum í verkamannaflokki Ísraels eftir brotthvarf Ariels Sharons.
[breyta] Fædd
- 1951 - Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri við Menntaskólann Hraðbraut
- 1975 - Haukur Gröndal, klarínett- og saxófónleikari.
[breyta] Dáin
- 1968 - John Steinbeck, bandarískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1902).
- 1996 - Carl Sagan, bandarískur stjörnufræðingur, rithöfundur og sjónvarpsmaður (f. 1934).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |