Norðurlandskjördæmi eystra
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk stjórnmál Þessi grein er hluti af greinaflokknum: Íslensk stjórnmál |
Norðurlandskjördæmi eystra, náði frá Ólafsfirði í vestri til Langaness í austri. Í kjördæminu voru Eyjafjarðarsýsla, Suður-Þingeyjarsýsla og Norður-Þingeyjarsýsla. Frá 1987 til 1995 voru í kjördæminu 7 þingmenn, annars 6. Í 40 ár, frá 1959 til 1999 hafði Framsóknarflokkurinn 1. þingmann kjördæmisins. Lengi vel hafði Sjálfstæðisflokkurinn 2. þingmann kjördæmisins, að árunum 1979-1983 og 1999-2003 slepptum þegar Framsóknarflokkurinn hlaut 2. þingmann kjördæmisins, í fyrra skiptið hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 3. þingmanninn og í seinna skiptið þann fyrsta. 1987 buðu Samtök um jafnrétti og félagshyggju, einungis fram í Norðurlandskjördæmi eystra og fengu einn mann kjörinn á þing.
[breyta] Ráðherrar af Austurlandi
Magnús Jónsson, Björn Jónsson, Bragi Sigurjónsson, Ingvar Gíslason, Guðmundur Bjarnason, Steingrímur J. Sigfússon, Halldór Blöndal, Valgerður Sverrisdóttir og Tómas Ingi Olrich voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þau sátu á þingi fyrir kjördæmið.
[breyta] Þingmenn Austurlandskjördæmi
Þing | Þingsetutími | 1. þingmaður | Fl. | 2. þingmaður | Fl. | 3. þingmaður | Fl. | 4. þingmaður | Fl. | 5. þingmaður | Fl. | 6. þingmaður | Fl. | 7. þingmaður | Fl. |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
80. lögþ. | 1959 - 1960 | Karl Kristjánson | B | Jónas G. Rafnar | D | Gísli Guðmundsson | B | Garðar Halldórsson | B | Björn Jónsson | G | Magnús Jónsson | D | ||
81. lögþ. | 1960-1961 | ||||||||||||||
82. lögþ. | 1961-1962 | Ingvar Gíslason | |||||||||||||
83. lögþ. | 1962-1963 | ||||||||||||||
84. lögþ. | 1963-1964 | Björn Jónsson | G | Ingvar Gíslason | B | ||||||||||
85. lögþ. | 1964-1965 | ||||||||||||||
86. lögþ. | 1965-1966 | ||||||||||||||
87. lögþ. | 1966-1967 | ||||||||||||||
88. lögþ. | 1967-1968 | Gísli Guðmundsson | Ingvar Gíslason | B | Björn Jónsson | G | Stefán Valgeirsson | ||||||||
89. lögþ. | 1968-1969 | ||||||||||||||
90. lögþ. | 1969-1970 | ||||||||||||||
91. lögþ. | 1970-1971 | ||||||||||||||
92. lögþ. | 1971-1972 | Magnús Jónsson | Stefán Valgeirsson | B | Lárus Jónsson | D | Björn Jónsson | I | |||||||
93. lögþ. | 1972-1973 | ||||||||||||||
94. lögþ. | 1973-1974 | Ingvar Gíslason | Stefán Valgeirsson | Jónas Jónsson | |||||||||||
95. lögþ. | 1974 | Jón G. Sólnes | Lárus Jónsson | D | Stefán Jónsson | G | Ingi Tryggvason | B | |||||||
96. lögþ. | 1974-1975 | ||||||||||||||
97. lögþ. | 1975-1976 | ||||||||||||||
98. lögþ. | 1976-1977 | ||||||||||||||
99. lögþ. | 1977-1978 | ||||||||||||||
100. lögþ. | 1978-1979 | Bragi Sigurjónsson | A | Stefán Jónsson | G | Stefán Valgeirsson | B | Lárus Jónsson | D | ||||||
101. lögþ. | 1979 | ||||||||||||||
102. lögþ. | 1979-1980 | Stefán Valgeirsson | B | Lárus Jónsson | D | Guðmundur Bjarnason | Árni Gunnarsson | A | |||||||
103. lögþ. | 1980-1981 | ||||||||||||||
104. lögþ. | 1981-1982 | ||||||||||||||
105. lögþ. | 1982-1983 | ||||||||||||||
106. lögþ. | 1983-1984 | Lárus Jónsson | D | Stefán Valgeirsson | B | Steingrímur J. Sigfússon | Halldór Blöndal | D | Guðmundur Bjarnason | B | |||||
107. lögþ. | 1984-1985 | Halldór Blöndal | Björn Dagbjartsson | ||||||||||||
108. lögþ. | 1985-1986 | ||||||||||||||
109. lögþ. | 1986-1987 | ||||||||||||||
110. lögþ. | 1987-1988 | Guðmundur Bjarnason | Árni Gunnarsson | A | Valgerður Sverrisdóttir | B | Stefán Valgeirsson | J | Málfríður Sigurðardóttir | V | |||||
111. lögþ. | 1988-1989 | ||||||||||||||
112. lögþ. | 1989-1990 | ||||||||||||||
113. lögþ. | 1990-1991 | ||||||||||||||
114. lögþ. | 1991 | Valgerður Sverrisdóttir | B | Tómas Ingi Olrich | D | Jóhannes Geir Sigurgeirsson | B | Sigbjörn Gunnarsson | A | ||||||
115. lögþ. | 1991-1992 | ||||||||||||||
116. lögþ. | 1992-1993 | ||||||||||||||
117. lögþ. | 1993-1994 | ||||||||||||||
118. lögþ. | 1994-1995 | ||||||||||||||
119. lögþ. | 1995 | Svanfríður Jónasdóttir | J | ||||||||||||
120. lögþ. | 1995-1996 | ||||||||||||||
121. lögþ. | 1996-1997 | ||||||||||||||
122. lögþ. | 1997-1998 | ||||||||||||||
123. lögþ. | 1998-1999 | U | S | ||||||||||||
124. lögþ. | 1999 | Halldór Blöndal | D | Valgerður Sverrisdóttir | B | Steingrímur J. Sigfússon | U | Svanfríður Jónasdóttir | S | Árni Steinar Jóhannsson | U | ||||
125. lögþ. | 1999-2000 | ||||||||||||||
126. lögþ. | 2000-2001 | ||||||||||||||
127. lögþ. | 2001-2002 | ||||||||||||||
128. lögþ. | 2002-2003 |
Kjördæmi Íslands |
---|
síðan 2003 |
Reykjavíkurkjördæmi norður | Reykjavíkurkjördæmi suður | Norðvesturkjördæmi | Norðausturkjördæmi | Suðurkjördæmi | Suðvesturkjördæmi |
1959-2003 |
Reykjavík | Reykjanes | Vesturland | Vestfirðir | Norðurland vestra | Norðurland eystra | Austurland | Suðurland |