Salvador Allende
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Salvador Allende (fæddur 26. júlí 1908, látinn 11. september 1973) var forseti Chile frá nóvember 1970 þar til honum var steypt af stóli og hann myrtur 11. september 1973. Augusto Pinochet var falið einræðisvald yfir landinu eftir að Allende lést í byltingunni.