3. mars
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Feb – Mars – Apr | |||||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La | |||
1 | 2 | 3 | |||||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | |||
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | |||
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | |||
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 | |||
2007 Allir dagar |
3. mars er 62. dagur ársins (63. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 303 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1200 - Bein Jóns Ögmundssonar Hólabiskups voru grafin úr jörðu og er Jónsmessa Hólabiskups á föstu til minningar um þann atburð.
- 1938 - Olía fannst í Sádí-Arabíu.
- 1955 - Elvis Presley kom fram í sjónvarpi í fyrsta sinn.
- 1984 - Kristján Harðarson setti Íslandsmet í langstökki: 7,79 metrar. Eldra met var frá 1957. Met Kristjáns stóð í tíu ár.
- 1984 - Kvikmyndin Atómstöðin, sem byggð var á sögu Halldórs Laxness, var frumsýnd.
- 1986 - Ástralía fékk fullt sjálfstæði frá Bretlandi.
- 1991 - Upptaka náðist af því þegar nokkrir lögreglumenn í Los Angeles börðu á Rodney King sem var kveikjan að mestu óeirðum í sögu borgarinnar.
- 1993 - Flötur, samtök stærðfræðikennara á Íslandi, stofnuð.
- 1995 - Friðargæslu Sameinuðu þjóðanna í Sómalíu lauk.
[breyta] Fædd
- 1847 - Alexander Graham Bell, bandarískur uppfinningamaður (d. 1922).
- 1887 - Jón Þorláksson, stjórnmálamaður (d. 1935).
[breyta] Dáin
- 1961 - Paul Wittgenstein, austurrískur píanóleikari (f. 1887).
- 1983 - Hergé, belgískur myndasöguhöfundur (f. 1907).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |