Sameinuðu arabísku furstadæmin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ekkert | |||||
Þjóðsöngur: Arabic Emirati Tahiat Alalam | |||||
![]() |
|||||
Höfuðborg | Abú Dabí | ||||
Opinbert tungumál | arabíska | ||||
Stjórnarfar | Sambandsríki Khalifa bin Zayed Al Nahayan sjeik Maktoum bin Rashid Al Maktoum sjeik |
||||
Sjálfstæði yfirlýst |
2. desember 1971 | ||||
Flatarmál |
114. sæti 75.150 km² 0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2001) • Þéttleiki byggðar |
139. sæti 3.480.000 987/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 111.027 millj. dala (56. sæti) 23.723 dalir (30. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | SAF-díram (AED) | ||||
Tímabelti | UTC+4 | ||||
Þjóðarlén | .ae | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 971 |
Sameinuðu arabísku furstadæmin eru sambandsríki sjö furstadæma á suðausturhorni Arabíuskagans. Furstadæmin eru Abú Dabí, Adsman, Dúbæ, Fúdsaíra, Ras al-Kaíma, Sjarja og Úmm al-Kúvaín. Þau eiga landamæri að Sádí-Arabíu og Óman og strönd að Persaflóa. Sameinuðu arabísku furstadæmin eru þriðji stærsti olíuframleiðandinn við Persaflóa, á eftir Íran og Sádí-Arabíu.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.