Jemen
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ekkert | |||||
Þjóðsöngur: Sameinað lýðveldi | |||||
Höfuðborg | Sana | ||||
Opinbert tungumál | arabíska | ||||
Stjórnarfar | Lýðveldi Ali Abdullah Saleh Abdul Qadir Bajamal |
||||
Sameining |
22. maí 1990 | ||||
Flatarmál |
48. sæti 527.970 km² 0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2003) • Þéttleiki byggðar |
53. sæti 19.349.881 37/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 19.324 millj. dala (112. sæti) 745 dalir (187. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | jemenskur ríal (YER) | ||||
Tímabelti | UTC+3 | ||||
Þjóðarlén | .ye | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 967 |
Jemen er land á sunnanverðum Arabíuskaganum með landamæri að Sádí-Arabíu og Óman, og strandlengju við Rauðahaf og Adenflóa. Landið hefur yfirráð yfir eyjaklasanum Sokotra um 350 km suður frá strönd Jemen við horn Afríku.
[breyta] Saga Jemen
Jemen er fornt menningarríki sem hagnaðist á verslun með krydd. Rómverjar kölluðu landið Arabia felix („hin hamingjusama Arabía“) vegna ríkidæmis landsins. Jemen varð hluti af Persaveldi á 6. öld.
Á 15. öld var hafnarborgin al-Moka (Mokka) við Rauðahaf meginútflutningshöfn kaffis í heiminum.
Norður-Jemen öðlaðist sjálfstæði frá Tyrkjaveldi árið 1918, en Bretar héldu Suður-Jemen sem verndarsvæði kringum hafnarborgina Aden við mynni Rauðahafs. Bretar drógu sig þaðan út árið 1967 í kjölfar hrinu hryðjuverka og Suður-Jemen varð kommúnistaríki sem studdi byltingarhópa í Norður-Jemen.
Löndin tvö voru formlega sameinuð sem Jemen 22. maí 1990.
[breyta] Landstjórnarumdæmi
Jemen skiptist í 21 landstjórnarumdæmi ef sveitarfélagið Sana er talið með.
Alsír · Barein · Djíbútí · Egyptaland · Írak · Jemen · Jórdanía · Katar · Kómoreyjar · Kúveit · Líbanon · Líbýa · Máritanía · Marokkó · Óman · Palestínuríki · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Sómalía · Súdan · Sýrland · Túnis
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.