Pakistan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: īmān, ittihād, nazm (Úrdú: Trú, samstaða, ögun) | |||||
Þjóðsöngur: Pak sarzamin shad bad (Blessað veri hið helga land) |
|||||
Höfuðborg | Islamabad | ||||
Opinbert tungumál | Úrdú og enska | ||||
Stjórnarfar | Íslamskt lýðveldi Pervez Musharaf Shaukat Aziz |
||||
Sjálfstæði frá Bretlandi |
14. ágúst 1947 | ||||
Flatarmál |
34. sæti [[km² m²|803.940 km²]] 3,1% |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2006) • Þéttleiki byggðar |
6. sæti 165.803.560 206/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2004 392,526 milljónir millj. dala (26. sæti) 2,567 dalir (135. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | Pakistönsk Rúpía | ||||
Tímabelti | UTC+5 | ||||
Þjóðarlén | .pk | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 92 |
Íslamska lýðveldið Pakistan (Úrdú: اسلامی جمہوریۂ پاکستان islāmī jamhūriya i pākistān) er land í suður-Asíu. Það er sjötta fjölmennasta ríki heims og næstfjölmennasta ríki heims þar sem flestir íbúar eru múslimar. Landið liggur að Indlandshafi í suðri, Íran í vestri, Afganistan í norðvestri, Kína í norðri og Indlandi í austri.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.