Bangladess
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ?? | |||||
Þjóðsöngur: Amar Sonar Bangla | |||||
Höfuðborg | Daka | ||||
Opinbert tungumál | bengalska | ||||
Stjórnarfar | lýðveldi Iajuddin Ahmed Begum Khaleda Zia |
||||
Sjálfstæði frá Pakistan |
16. desember 1971 | ||||
Flatarmál |
91. sæti 144.000 km² 7 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2006) • Þéttleiki byggðar |
7. sæti 147.365.352 1.023/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 303.655 millj. dala (31. sæti) 1.998 dalir (149. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | taka (BDT) | ||||
Tímabelti | UTC+6 | ||||
Þjóðarlén | .bd | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 880 |
Alþýðulýðveldið Bangladess (bengalska: গণপ্রজাতন্ত্রী বাংলাদেশ) er land í Suður-Asíu með landamæri að Indlandi og Mjanmar og strönd að Bengalflóa. Landið nær yfir austurhluta héraðsins Bengal þaðan sem það dregur nafn sitt. Við skiptingu Indlands eftir 1940 varð það hluti af Pakistan sem Austur-Pakistan. Eftir blóðuga sjálfstæðisbaráttu fékk landið sjálfstæði frá Pakistan árið 1971.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.