Listi yfir ríkisstjórnir Ítalíu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ítölsk stjórnmál |
|
Þetta er listi yfir ríkisstjórnir Ítalíu og forsætisráðherra Ítalíu frá því landið var sameinað í eitt ríki árið 1861. Konungsríkið varði til 1946 en eftir síðari heimsstyrjöldina og fall fastistastjórnarinnar sem verið hafði við völd frá því á 3. áratug 20. aldar var samin ný stjórnarskrá og ákveðið með þjóðaratkvæðagreiðslu að landið skyldi verða lýðveldi.
[breyta]
Konungsríkið Ítalía
Tímabil | Heiti ríkisstjórnar | Forsætisráðherra |
---|---|---|
17. mars - 6. júní 1861 | Ríkisstjórn Cavours | Camillo Benso greifi af Cavour |
6. júní 1861 - 4. mars 1862 | Fyrsta ríkisstjórn Ricasolis | Bettino Ricasoli |
4. mars - 9. desember 1862 | Fyrsta ríkisstjórn Rattazzis | Urbano Rattazzi |
9. desember 1862 - 24. mars 1863 | Ríkisstjórn Farinis | Luigi Carlo Farini |
24. mars 1863 - 23. september 1864 | Fyrsta ríkisstjórn Minghettis | Marco Minghetti |
23. september 1864 - 17. júní 1866 | Ríkisstjórn La Marmora | Alfonso La Marmora |
17. júní 1866 - 11. apríl 1867 | Önnur ríkisstjórn Ricasolis | Bettino Ricasoli (annað skipti) |
11. apríl 1867 - 27. október 1867 | Önnur ríkisstjórn Rattazzis | Urbano Rattazzi (annað skipti) |
27. október 1867 - 13. maí 1869 | Ríkisstjórn Menabrea | Luigi Federico Menabrea |
13. maí 1869 - 10. júlí 1873 | Ríkisstjórn Lanza | Giovanni Lanza |
10. júlí 1873 - 18. mars 1876 | Önnur ríkisstjórn Minghettis | Marco Minghetti (annað skipti) |
25. mars 1876 - 24. mars 1878 | Fyrsta ríkisstjórn Depretis | Agostino Depretis |
24. mars 1878 - 19. desember 1878 | Fyrsta ríkisstjórn Càirolis | Benedetto Cairòli |
19. desember 1878 - 14. júlí 1879 | Önnur ríkisstjórn Depretis | Agostino Depretis (annað skipti) |
14. júlí 1879 - 29. maí 1881 | Önnur ríkisstjórn Càirolis | Benedetto Cairòli (annað skipti) |
29. maí 1881 - 29. júlí - 1887 | Þriðja ríkisstjórn Depretis | Agostino Depretis (þriðja skipti) |
7. ágúst 1887 - 28. febrúar 1889 | Fyrsta ríkisstjórn Crispis | Francesco Crispi |
9. mars 1889 - 6. febrúar 1891 | Önnur ríkisstjórn Crispis | Francesco Crispi (annað skipti) |
6. febrúar 1891 - 15. maí 1892 | Fyrsta ríkisstjórn Starabbas | Antonio Starabba |
15. maí 1892 - 15. desember 1893 | Fyrsta ríkisstjórn Giolittis | Giovanni Giolitti |
15. desember 1893 - 14. júní 1896 | Þriðja ríkisstjórn Crispis | Francesco Crispi (þriðja skipti) |
14. júní 1896 - 1. júní 1898 | Önnur ríkisstjórn Starabbas | Antonio Starabba (annað skipti) |
1. júní 1898 - 24. júní 1900 | Ríkisstjórn Pelloux | Luigi Pelloux |
24. júní 1900 - 15. febrúar 1901 | Ríkisstjórn Saraccos | Giuseppe Saracco |
15. febrúar 1901 - 29. janúar 1903 | Ríkisstjórn Zanardellis | Giuseppe Zanardelli |
3. febrúar 1903 - 12. mars 1905 | Önnur ríkisstjórn Giolittis | Giovanni Giolitti (annað skipti) |
16. mars 1905 - 17. mars 1905 | Ríkisstjórn Tittonis | Tommaso Tittoni |
28. mars 1905 - 8. febrúar 1906 | Ríkisstjórn Fortis | Alessandro Fortis |
8. febrúar 1906 - 27. maí 1906 | Fyrsta ríkisstjórn Sonninos | Sidney Sonnino |
28. maí 1906 - 10. desember 1909 | Þriðja ríkisstjórn Giolittis | Giovanni Giolitti (þriðja skipti) |
11. desember 1909 - 31. mars 1910 | Önnur ríkisstjórn Sonninos | Sidney Sonnino (annað skipti) |
31. mars 1910 - 2. mars 1911 | Ríkisstjórn Luzzattis | Luigi Luzzatti |
30. mars 1911 - 19. mars 1914 | Fjórða ríkisstjórn Giolittis | Giovanni Giolitti (fjórða skipti) |
21. mars 1914 - 18. júní 1916 | Ríkisstjórn Salandras | Antonio Salandra |
18. júní 1916 - 29. október 1917 | Ríkisstjórn Bosellis | Paolo Boselli |
29. október 1917 - 23. júní 1919 | Ríkisstjórn Orlandos | Vittorio Emanuele Orlando |
23. júní 1919 - 15. maí 1920 | Ríkisstjórn Nittis | Francesco Saverio Nitti |
15. júní 1920 - 4. júlí 1921 | Fimmta ríkisstjórn Giolittis | Giovanni Giolitti (fimmta skipti) |
4. júlí 1921 - 26. febrúar 1922 | Fyrsta ríkisstjórn Bonomis | Ivanoe Bonomi |
26. febrúar 1922 - 28. október 1922 | Ríkisstjórn Facta | Luigi Facta |
30. október 1922 - 25. júlí 1943 | Ríkisstjórn Mussolinis | Benito Mussolini |
25. júlí 1943 - 17. apríl 1944 | Fyrsta ríkisstjórn Badoglios | Pietro Badoglio hershöfðingi (tímabundin herforingjastjórn) |
22. apríl 1944 - 8. júní 1944 | Önnur ríkisstjórn Badoglios | Pietro Badoglio hershöfðingi (þjóðstjórn, annað skipti) |
18. júní 1944 - 10. desember 1944 | Önnur ríkisstjórn Bonomis | Ivanoe Bonomi (annað skipti) |
12. desember 1944 - 19. júní 1945 | Þriðja ríkisstjórn Bonomis | Ivanoe Bonomi (þriðja skipti) |
21. júní 1945 - 8. desember 1945 | Ríkisstjórn Parris | Ferruccio Parri |
10. desember 1945 - 1. júlí 1946 | Fyrsta ríkisstjórn De Gasperi | Alcide De Gasperi |
[breyta]
Lýðveldið Ítalía
Tímabil | Heiti ríkisstjórnar | Forsætisráðherra |
---|---|---|
13. júlí 1946 - 28. janúar 1947 | Önnur ríkisstjórn De Gasperi | Alcide De Gasperi (annað skipti) |
2. febrúar 1947 - 31. maí 1947 | Þriðja ríkisstjórn De Gasperi | Alcide De Gasperi (þriðja skipti) |
31. maí 1947 - 23. maí 1948 | Fjórða ríkisstjórn De Gasperi | Alcide De Gasperi (fjórða skipti) |
23. maí 1948 - 14. janúar 1950 | Fimmta ríkisstjórn De Gasperi | Alcide De Gasperi (fimmta skipti) |
27. janúar 1950 - 19. júlí 1951 | Sjötta ríkisstjórn De Gasperi | Alcide De Gasperi (sjötta skipti) |
26. júlí 1951 - 7. júlí 1953 | Sjöunda ríkisstjórn De Gasperi | Alcide De Gasperi (sjötta skipti) |
16. júlí 1953 - 2. ágúst 1953 | Áttunda ríkisstjórn De Gasperi | Alcide De Gasperi (áttunda skipti) |
17. ágúst 1953 - 12. janúar 1954 | Ríkisstjórn Pella | Giuseppe Pella |
18. janúar 1954 - 8. febrúar 1954 | Fyrsta ríkisstjórn Fanfanis | Amintore Fanfani |
10. febrúar 1954 - 2. júlí 1955 | Ríkisstjórn Scelba | Mario Scelba |
6. júlí 1955 - 15. maí 1957 | Fyrsta ríkisstjórn Segnis | Antonio Segni |
19. maí 1957 - 1. júlí 1958 | Ríkisstjórn Zolis | Adone Zoli |
1. júlí 1958 - 15. febrúar 1959 | Önnur ríkisstjórn Fanfanis | Amintore Fanfani (annað skipti) |
15. febrúar 1959 - 23. mars 1960 | Önnur ríkisstjórn Segnis | Antonio Segni (annað skipti) |
25. mars 1960 - 26. júlí 1960 | Ríkisstjórn Tambronis | Fernando Tambroni |
26. júlí 1960 - 21. febrúar 1962 | Þriðja ríkisstjórn Fanfanis | Amintore Fanfani (þriðja skipti) |
21. febrúar 1962 - 21. júní 1963 | Fjórða ríkisstjórn Fanfanis | Amintore Fanfani (fjórða skipti) |
21. júní 1963 - 4. desember 1963 | Fyrsta ríkisstjórn Leones | Giovanni Leone |
4. desember 1963 - 22. júlí 1964 | Fyrsta ríkisstjórn Moros | Aldo Moro |
22. júlí 1964 - 23. febrúar 1966 | Önnur ríkisstjórn Moros | Aldo Moro (annað skipti) |
23. febrúar 1966 - 24. júní 1968 | Þriðja ríkisstjórn Moros | Aldo Moro (þriðja skipti) |
24. júní 1968 - 12. desember 1968 | Önnur ríkisstjórn Leones | Giovanni Leone (annað skipti) |
12. desember 1968 - 5. ágúst 1969 | Önnur ríkisstjórn Rumors | Mariano Rumor |
5. ágúst 1969 - 23. mars 1970 | Önnur ríkisstjórn Rumors | Mariano Rumor (annað skipti) |
27. mars 1970 - 6. ágúst 1970 | Þriðja ríkisstjórn Rumors | Mariano Rumor (þriðja skipti) |
6. ágúst 1970 - 17. febrúar 1972 | Ríkisstjórn Colombos | Emilio Colombo |
17. febrúar 1972 - 26. júní 1972 | Fyrsta ríkisstjórn Andreottis | Giulio Andreotti |
26. júlí 1972 - 7. júlí 1973 | Önnur ríkisstjórn Andreottis | Giulio Andreotti (annað skipti) |
7. júlí 1973 - 14. mars 1974 | Fjórða ríkisstjórn Rumors | Mariano Rumor (fjórða skipti) |
14. mars 1974 - 23. nóvember 1974 | Fimmta ríkisstjórn Rumors | Mariano Rumor (fimmta skipti) |
23. nóvember 1974 - 12. febrúar 1976 | Fjórða ríkisstjórn Moros | Aldo Moro (fjórða skipti) |
12. febrúar 1976 - 29. júlí 1976 | Fimmta ríkisstjórn Moros | Aldo Moro (fimmta skipti) |
29. júlí 1976 - 11. mars 1978 | Þriðja ríkisstjórn Andreottis | Giulio Andreotti (þriðja skipti) |
11. mars 1978 - 20. mars 1979 | Fjórða ríkisstjórn Andreottis | Giulio Andreotti (fjórða skipti) |
20. mars 1979 - 4. ágúst 1979 | Fimmta ríkisstjórn Andreottis | Giulio Andreotti (fimmta skipti) |
4. ágúst 1979 - 4. apríl 1980 | Fyrsta ríkisstjórn Cossiga | Francesco Cossiga |
4. apríl 1980 - 18. október 1980 | Önnur ríkisstjórn Cossiga | Francesco Cossiga (annað skipti) |
18. október 1980 - 26. júní 1981 | Ríkisstjórn Forlanis | Arnaldo Forlani |
28. júní 1981 - 23. ágúst 1982 | Fyrsta ríkisstjórn Spadolinis | Giovanni Spadolini |
23. ágúst 1982 - 1. desember 1982 | Önnur ríkisstjórn Spadolinis | Giovanni Spadolini (annað skipti) |
1. desember 1982 - 4. ágúst 1983 | Fimmta ríkisstjórn Fanfanis | Amintore Fanfani (fimmta skipti) |
4. ágúst 1983 - 1. ágúst 1986 | Fyrsta ríkisstjórn Craxis | Bettino Craxi |
1. ágúst 1986 - 17. apríl 1987 | Önnur ríkisstjórn Craxis | Bettino Craxi (annað skipti) |
17. apríl 1987 - 28. júlí 1987 | Sjötta ríkisstjórn Fanfanis | Amintore Fanfani (sjötta skipti) |
28. júlí 1987 - 13. apríl 1988 | Ríkisstjórn Goria | Giovanni Goria |
13. apríl 1988 - 22. júlí 1989 | Ríkisstjórn De Mita | Ciriaco De Mita |
22. júlí 1989 - 12. apríl 1991 | Sjötta ríkisstjórn Andreottis | Giulio Andreotti (sjötta skipti) |
12. apríl 1991 - 28. júní 1992 | Sjöunda ríkisstjórn Andreottis | Giulio Andreotti (sjöunda skipti) |
28. júní 1992 - 28. apríl 1993 | Fyrsta ríkisstjórn Amatos | Giuliano Amato |
28. apríl 1993 - 10. maí 1994 | Ríkisstjórn Ciampis | Carlo Azeglio Ciampi |
10. maí 1994 - 17. janúar 1995 | Fyrsta ríkisstjórn Berlusconis | Silvio Berlusconi |
17. janúar 1995 - 17. maí 1996 | Ríkisstjórn Dinis | Lamberto Dini |
17. maí 1996 - 21. október 1998 | Fyrsta ríkisstjórn Prodis | Romano Prodi |
21. október 1998 - 22. desember 1999 | Fyrsta ríkisstjórn D'Alema | Massimo D'Alema |
22. desember 1999 - 25. apríl 2000 | Önnur ríkisstjórn D'Alema | Massimo D'Alema (annað skipti) |
25. apríl 2000 - 11. júní 2001 | Önnur ríkisstjórn Amatos | Giuliano Amato (annað skipti) |
11. júní 2001 - 23. apríl 2005 | Önnur ríkisstjórn Berlusconis | Silvio Berlusconi (annað skipti) |
23. apríl 2005 - 17. maí 2006 | Þriðja ríkisstjórn Berlusconis | Silvio Berlusconi (þriðja skipti) |
17. maí 2006 - | Önnur ríkisstjórn Prodis | Romano Prodi (annað skipti) |